21.11.2017
Lestur er okkar fag og á degi íslenskrar tungu nýttu allir í Grundaskóla tímann til að lesa. Eins og sjá má þá er hægt að lesa á öllum stöðum og í öllum námsgreinum.
ýna>.
Lesa meira
16.11.2017
Á Málræktarþingi 2017 sem fram fór í Þjóðminjasafninu miðvikudaginn 15. nóv. hlaut Grundaskóli á Akranesi sérstaka viðurkenningu fyrir árangursríkt starf tengt kennslu í ritun og vinnu tengt tungumálinu okkar.
„Grundaskóli hlýtur viðurkenningu Íslenskrar málnefndar fyrir markvissa ritunarkennslu og eftirbreytniverða kennsluhætti þar sem ritun nemenda er mikilvægur hluti náms þeirra í hinum ýmsu greinum.“
Íslensk málnefnd á hér frumkvæði að því að vekja opinbera athygli á því sem vel er gert við meðferð íslenskrar tungu.
Lesa meira
15.11.2017
Í gærkvöldi fór fram fundur í skólaráði Grundaskóla en ráðið er skipað öflugum fulltrúum foreldra, nemenda og starfsmanna. Fjöldi mála var á dagskrá ráðsins s.s.
Lesa meira
10.11.2017
Á mánudaginn, 13. nóvember, er skipulagsdagur í Grundaskóla og engin kennsla þann daginn. Frístund er opin.
Á þriðjudaginn, 14. nóvember, er viðtalsdagur og fellur öll kennsla niður þann daginn.
Lesa meira
08.11.2017
Baráttudagur gegn einelti. Krakkarnir í 6. bekk unnu verkefni með 1. bekk og allir stóðu sig frábærlega. Allir bjuggu til vinahendur með fallegum/jákvæðum orðum og tengjast vinaböndum????.
Lesa meira
08.11.2017
Í dag er baráttudagur gegn einelti. 4. bekkur átti notalega samverustund með 9. bekk í morgun þar sem jákvæð og skemmtileg samskipti voru höfð í forgrunni.
Allir skemmtu sér vel eins og sjá á myndum :-)
ýna>.
Lesa meira
07.11.2017
Nemendur í 8. - 10. bekk eru í vali á mánudögum og fimmtudögum. Eitt af því sem nemendur geta valið sér er förðunarval. Líkt og meðfylgjandi myndir sýna eru þetta upprennandi listamenn þarna á ferð.
Sjón er sögu ríkari :-)
ýna>
.
Lesa meira
07.11.2017
Í morgun fór fram æsispennandi úrslit í spurningakeppni á miðstigi. Þar kepptu 5. EBD og 6. IHO. Eftir mikla baráttu vann 5. EBD.
Óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur :-)
.
Lesa meira
26.10.2017
Í dag var barnamenningarhátíð Vökudaga sett og hafa nemendur í 6. bekk Grundaskóla, Brekkubæjarskóla og Heiðarskóla tekið þátt í undirbúningi þessarar hátíðar með fjölbreyttri sköpun hjá kennurum sínum með þemað Bókmenntir og listir til hliðsjónar.
Lesa meira
25.10.2017
Forvarnarhópurinn Brúin býður foreldrum á Akranesi og nærsveitum á fræðslukvöld í Tónbergi, mánudaginn 13. nóvember kl. 19.30.
Fyrra erindið heitir "Það er ekkert vesen á mínu barni.
Lesa meira