Fréttir

4. bekkur í hjólaferð

Í gær, mánudaginn 2. október, fór 4. bekkur í hjólaferð í Brekkubæjarskóla. Mjög skemmtilegur leiðangur hjá þeim eins og myndirnar sýna :-) ýna> .
Lesa meira

Skemmtilegur föstudagur

Það kom óvæntur gestur í heimsókn í skólann í morgun. Fyrst sást til hans í list- og verkgreinaálmunni og eftir það fór hann upp á yngsta stig og vakti mikla lukku inni í 3.
Lesa meira

Íbúaþing haldið í Grundaskóla

Íbúaþing um farsæl efri ár á Akranesi var haldið í Grundaskóla í gær, miðvikudaginn 27. september. Fjölmenni sótti þingið og tók þátt í góðum og uppbyggilegum umræðum.
Lesa meira

6. bekkur í slagorðavinnu

6. bekkur hefur verið að vinna að slagorðum er tengjast umferðinni síðastliðnu daga.  Líkt og meðfylgjandi myndir sýna komu fram fullt af frábærum hugmyndum og slagorðum! Flottir krakkar :-) ýna> .
Lesa meira

Haustfundur á unglingastigi

Í gærkvöldi fór fram fjölmennur foreldrafundur nemenda á unglingastigi skólans. Fyrirlesari var Þorgrímur Þráinsson. Eftir það fóru allir í sína árganga og stilltu strengina fyrir komandi vetur. Flottur fundur með úrvalsfólki. ýna>.
Lesa meira

Haustfundur hjá 8. - 10. bekk í Grundaskóla

Í dag, mánudaginn 25. september, er haustfundur hjá 8. - 10. bekk í Grundaskóla klukkan 18. Byrjað verður á fyrirlestri frá Þorgrími Þráinssyni á sal skólans.
Lesa meira

Kennaraþing Vesturlands

Á föstudaginn fór fram Kennaraþing Vesturlands í Grundaskóla. Um 230 kennarar og skólastjórnendur voru mættir til þings og til að ræða ýmisleg málefni.  Meðal annars var fræðsla um umferðarfræðslu og mikilvægi hennar í grunnskólum.  Meðfylgjandi eru myndir af vettvangi.  ýna>   .
Lesa meira

Nýta góða veðrið

Nemendur í 8. bekk nýttu góða veðrið sem var í síðustu viku og fræddust um náttúruna.  ýna>   .
Lesa meira

Skipulagsdagur á morgun, föstudag

Á morgun, föstudaginn 15. september, er skipulagsdagur í Grundaskóla.  Frístund Grundaskóla opnar klukkan 12 og er opin til 16.30.  .
Lesa meira

Haustfundur hjá 1. - 7. bekk í Grundaskóla

Í gær var margt um manninn í Grundaskóla en þá fjölmenntu foreldrar á haustfund skólans fyrir yngsta og miðstig. Fullt var út úr húsi og góður andi í fólki.
Lesa meira