23.03.2017
Í gærkvöldi fór fram í Tónbergi Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi. Sex nemendur í 7. bekk úr hvorum skóla kepptu um að vera besti upplesari Brekkubæjarskóla og besti upplesari Grundaskóla.
Lesa meira
23.03.2017
Eigendur verslunarinnar Bjarg gáfu skólanum nokkrar gínur til að nýta við fatahönnunarverkefni skólans. Við þökkum verslunareigendum fyrir stuðninginn en gínurnar munu gagnast vel í skólastarfinu.
Lesa meira
23.03.2017
Allir nemendur í 9. bekk eru að læra á forritið Sway en það er hlutur af Office 365. Nemendur eru að vinna að verkefni í ensku og nýta sér forritið.
Lesa meira
22.03.2017
Í kvöld fara fram úrslit í upplestrarkeppni grunnskólanna í Tónbergi kl 19:30. Þar etja kappi 12 nemendur úr 7. bekkjum grunnskólanna eða 6 úr hvorum skóla.
Óskum við öllum góðs gengis í kvöld :-)
.
Lesa meira
17.03.2017
9. bekkur og 10. bekkur fór á fimmtudaginn í Laugardalshöllina. Þar fer fram um helgina Íslandsmót iðn- og verkgreina og samhliða því er framhaldsskólakynning.
Þannig að ljóst er að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi :-)
ýna> .
Lesa meira
14.03.2017
Eins og flestir vita þá hefur Grundaskóli stutt hjálparstarf Rauða krossins í Malaví í rúman áratug. Við höfum lagt áherslu á að aðstoða börn og skólastarf í þessu fátækasta ríki veraldar.
Lesa meira
14.03.2017
9.EVA hefur frá skólabyrjun verið að flokka umbúðir sem hafa komið undan nestinu þeirra. Nú var kominn tími til að fara með það út í tunnu.
Hér má sjá umfangið
Munar heilmiklu að skola og brjóta saman umbúðirnar! Hugsum um umhverfið :-)
.
Lesa meira
13.03.2017
Á morgun, þriðjudag, mun Vesturlandskeppnin í skólahreysti fara fram í Garðabæ.Grundaskóli sendir lið í keppnina og ætla þau að gera sitt besta.Keppendur í ár eru Daria og Ægir Sölvi í einstaklingsgreinunum og svo Ísak Örn og Ásta María í hraðabrautinni.Keppninn hefst kl.
Lesa meira
10.03.2017
Ingibjörg náttúrufræðikennari var að gera hljóðtilraunir með 10. bekk í morgun.
Þetta var greinilega mjög skemmtilegt!
.
Lesa meira
08.03.2017
Aron Hannes, er einn af þeim sem tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins, kom í heimsókn í Grundaskóla í morgun og kynnti lagið sitt fyrir nemendum okkar.
Eftirfarandi myndir voru teknar í morgun og eins og sjá má var mikið stuð! :-)
Lesa meira