29.12.2016
Á meðfylgjandi slóð má kynna sér þær gjaldskrárbreytingar sem verða hjá Akraneskaupstað við næstu mánaðarmót. Umræddar breytingar varða meðal annars gjaldtöku í frístund og mötuneyti skólans.
Sjá nánar á:
http://www.akranes.is/stjornsysla/gjaldskrar
.
Lesa meira
20.12.2016
Starfsfólk Grundaskóla óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar með von um gleðiríkar samverustundir yfir jól og áramót.
Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári :-)
Skipulagsdagar verða í Grundaskóla mánudaginn 2.
Lesa meira
19.12.2016
Litlu jólin dagskráþriðjudag 20. des. 2016 5.– 9. bekkur 8:30 – 9:10 Stofujól (umsjónarkennarar)9:10 – 10:15 Samverustund á sal (Allir bekkir)Helgileikur 3.
Lesa meira
16.12.2016
Ljósin hans Gutta er samfélagsverkefni sem Hollvinir Grundaskóla, skólafólk á Akranesi og fleiri aðilar standa að í minningu um Guðbjart Hannesson, fyrrverandi skólastjóra Grundaskóla, bæjarfulltrúa, alþingismann og ráðherra.
Guðbjartur Hannesson eða Gutti eins og hann var ávallt kallaður fæddist á Akranesi 3.
Lesa meira
16.12.2016
Í gær kom Ævar Þór vísindamaður í heimsókn en hann las upp úr nýrri bók sinni "Þín eigin hrollvekja" og ræddi við nemendur okkar.
Lesa meira
14.12.2016
Duglegir krakkar í fjölbreyttri jólavinnu.????
Lesa meira
12.12.2016
Á morgun, þriðjudaginn 13. desember er rauður dagur í Grundaskóla og hvetjum við alla til að mæta í einhverju rauðu. Einnig er jólasamsöngur á sal.
Nemendum verður skipt í tvennt í ár:
- 5.
Lesa meira
06.12.2016
4. bekkur fór í skógræktina í gærmorgun með vasaljós. Mjög skemmtilegur leiðangur eins og myndirnar sýna. Endaði ferðin á Garðakaffi og fengu þau mandarínur og ís.
Lesa meira
02.12.2016
Í dag, föstudag, var unglingadeildin með jólapeysudag. Skemmtileg tilbreytni til að brjóta upp skólalífið. .
Lesa meira
02.12.2016
Í dag var afmælishátíð þeirra sem eiga afmæli frá 1. júlí til og með 31. desember hjá 1. og 2. bekk. Þá bjóða þau börn til veislu og koma með veitingar, kökur, snakk, ávexti eða eitthvað sem hugurinn girnist???? ????
Eins og sjá má var mikil veisla og krakkarnir alsæl.
Lesa meira