31.10.2016
Í dag er síðasti vinnudagurinn hennar Höbbu (Hrafnhildur Hannibalsdóttur) en hún hefur verið hér í Grundaskóla við störf í ein 34 ár.
Lesa meira
28.10.2016
Minnum á miðasölu fyrir UNGIR GAMLIR tónleikana sem fram fara í Bíóhöllinni á þriðjudaginn 1. nóvember næstkomandi. Sérstakur gestur í ár er Gréta Salóme.
Fyrri tónleikarnir eru klukkan 17.30 og seinni hefjast klukkan 20.30.
Miðaverð 1500 kr.
Lesa meira
27.10.2016
5. VS og 5. IHÓ öttu kappi í dag í spurningakeppninni ásamt 7. HJ. Úr varð æsispennandi keppni þar sem úrslitin réðust í síðustu spurningunum.
Lesa meira
27.10.2016
Fyrsta keppnin í lestrarkeppninni var haldin á miðstiginu í gær, 26.október. Þeir bekkir sem kepptu innbyrðis að þessu sinni voru 6.
Lesa meira
19.10.2016
Vetrarfrí hefst á morgun, fimmtudaginn 20. október og lýkur á mánudaginn 24. október.
Vonandi hafa allir það gott í fríinu og njóta samverustundanna með fjölskyldu og vinum og starfsfólk Grundaskóla hlakkar til að sjá nemendurna hressa á þriðjudaginn 25.
Lesa meira
18.10.2016
3. MRJ fór að skoða Fjölbrautaskóla Vesturlands í dag, 18. október.
Við byrjuðum auðvitað á því að skoða eldhúsið, þar fengum við safa og kex, enda allir þyrstir og svangir eftir labbið í skólann.
Lesa meira
18.10.2016
Á föstudaginn 14. október síðastliðinn var bleikur dagur í Grundaskóla. Stelpurnar í 6. bekk unnu fjölbreytt verkefni um gæludýr í enskutímanum.
Lesa meira
13.10.2016
Við vekjum athygli á að Frístund Grundaskóla hefur tekið í notkun nýtt netfang og er það frístunda@grundaskoli.is. Gamla netfangið mun virka um einhvern tíma en við hvetjum þá sem vilja senda skilaboð að nota nýtt netfang.
Ása L.
Lesa meira
06.10.2016
Til hamingju með daginn.
Við bjóðum alla velkomna á stóran samsöng Grundaskóla í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum kl. 10:15. Fyrir samsöng munu nemendur Grundaskóla og starfsmenn fara í skrúðgöngu um skólahverfið og fagna 35 ára afmæli skólans með lúðrablæstri og söng.
Lesa meira
05.10.2016
Í ár höldum við upp á 35 ára afmæli Grundaskóla en hann var fyrst settur þann 6. október 1981. Við fögnum farsælu skólastarfi þar sem stofnunin hefur vakið athygli fyrir frumkvæði, metnað og góðan árangur.
Á níunda áratug síðustu aldar var mikill skólamálaumræða um að nauðsynlegt væri að gera gagngerar breytingar á skólum og breyta kennsluháttum.
Lesa meira