23.05.2016
Í dag fara fram formannskosningar hjá Nemendafélagi Grundaskóla. Alls eru sex frambjóðendur í boði að þessu sinni og allt stúlkur.
Lesa meira
20.05.2016
Fyrir nokkru voru tvær stöður deildarstjóra í Grundaskóla auglýstar lausar til umsóknar. Alls bárust átta öflugar og góðar umsóknir um stöðurnar.
Lesa meira
20.05.2016
Í morgun hjóluðum við í 2.bekk niður í Brekkubæjarskóla til að hitta vini og jafnaldra okkar þar.
Veðrið lék við okkur og vorum við mikið úti við, borðuðum nestið þar og fengum svo að leika í Skóladagvistinni. Við enduðum síðan á að dansa öll saman Hókí pókí undir stjórn Jóhönnu danskennara og að sjálfsögðu var tekin mynd af öllum árgangnum.
Lesa meira
19.05.2016
Skólahlaup Grundaskóla verður þriðjudaginn 24. maí og hefst það kl. 10:00 hjá öllum bekkjum skólans.
Mæting er fyrir neðan höllina.
Boðið er upp á vatn og ávexti í hlaupinu.
Öll íþróttakennsla fellur niður frá kl.
Lesa meira
19.05.2016
7. URÁ hlaut fyrstu verðlaun í Reyklaus bekkur. Vinningsupphæðin er 5000 kr á hvern nemanda í bekknum og verður hún notuð til að kaupa eitthvað sem nýtist bekknum.
Krakkarnir gerðu stuttmynd um hversu mikilvægt það er að halda sig frá reykingum og vímuefnum með því að taka ákveðna afstöðu og standa með henni.
Vel gert hjá krökkunum!
.
Lesa meira
18.05.2016
Afrískt máltæki segir að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn og á Akranesi erum við heppin að búa í samfélagi þar sem aðrir láta sig okkur varða.
Við í Grundaskóla erum svo sannarlega ánægð með framtak Slysavarnardeildarinnar Lífar hér á Akranesi en þær hittu nemendur í 3.
Lesa meira
17.05.2016
Hér eru myndir frá því í morgun þegar 3.bekkingar voru í list-og verkgreinum. Við stóðumst ekki mátið að bregða okkur út í góða veðrið.
Kveðja,
Valgerður
.
Lesa meira
13.05.2016
Flosi Einarsson, verkefnastjóri á unglingastigi hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Grundaskóla frá með 1. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
11.05.2016
Mánudaginn 9. maí fóru 2. bekkur á Bjarteyjarsand í blíðskaparveðri. Arnheiður og Þórdís tóku vel á móti hópnum og fræddu hann um dýrin ásamt að sýna þeim svæðið.
Í fjárhúsinu sáu börnin kindur, kanínur og geitur.
Lesa meira
10.05.2016
Miðstig Grundaskóla stendur að sérstökum hádegistónleikum fyrir 1.-4. bekk næsta fimmtudag, 12. maí.
Tónleikarnir hefjast kl. 12:35 og eru í ca.
Lesa meira