Fréttir

Lítil kraftaverk

  Í þessari viku erum við búin að taka þátt í mannréttindavikunni. Við í 3. bekk lásum bókina „Lítil kraftaverk“ sem fjallar um SOS barnaþorpin.
Lesa meira

Glæsileg árshátíð í Grundaskóla

Meðfylgjandi er slóð á myndband af upptöku af árshátíðarsýningu Grundaskóla árið 2016. Það er ekki spurning að þetta er sýning sem enginn má láta framhjá sér fara.
Lesa meira

17.mars - dagur tileinkaður mannréttindum í heiminum

Á morgun  17.mars er dagur tileinkaður mannréttindum í heiminum. Okkar langar til að taka þátt í þessu alþjóðlega verkefni sem snýst m.a.
Lesa meira

Árshátíðarsýningar hafnar!

Nú eru árshátíðarnar hafnar í Grundaskóla. Tvær sýningar voru í gær og 2 sýningar verða í dag, klukkan 17:30 og 19:30. Síðustu sýningarnar verða á fimmtudaginn 18.
Lesa meira

Sigur í skólahreysti í dag - Grundaskóli í úrslit

Keppnissveit Grundaskóla stóð sig frábærlega í Vesturlandsriðli Skólahreystis sem fram fór í Garðabæ í dag. Í fyrra gekk lítið upp hjá okkur en í ár átti klárlega að standa sig betur og mættum við til leiks með einbeitta og fjölmenna stuðningssveit nemenda og þrælþjálfað keppnislið.
Lesa meira

Árshátíð Grundaskóla

Árshátíðarsýningar  fara nú að hefjast og má sjá nánari upplýsingar á veggspjaldinu sem fylgir þessari frétt.
Lesa meira

Við keppum í skólahreysti og sundi

Á miðvikudag n.k. munu nemendur í Grundaskóla keppa í Skólahreysti. 6 nemendur úr 9. og 10 bekk munu skipa liðið fyrir skólann og eru þau búin að vera mjög dugleg að æfa fyrir mótið :) Þetta eru Þór Llorens Oskar Wasilewski Ísak Máni Karen Þórisd Daria Fijal Róberta Ísólfsd Keppninn byrjar kl.
Lesa meira

Stærðfræðikeppni grunnskólanna haldin í 18. sinn

Síðastliðinn föstudag, 26. febrúar stóð Fjölbrautaskóli Vesturlands í 18. sinn fyrir stærðfræðikeppni fyrir efstu bekki grunnskóla á Vesturlandi.
Lesa meira

Skákmót á unglingastigi

Í dag var úrslitamót í skák í unglingadeildinni en í því kepptu þeir nemendur sem stóðu uppi sem sigurvegarar í bekkjarskákmótunum.
Lesa meira

Fræðsla um netöryggi í dag

Í dag var öllum nemendum Grundaskóla boðið á fyrirlestur á sal skólans. Fyrirlesturinn var í boði samtakanna Heimili og skóli og SAFT, og er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Í fyrirlestrinum var m.a.
Lesa meira