08.12.2015
Föstudaginn 27. nóvember síðastliðinn komu í heimsókn til okkar góðir gestir úr Lionsklúbbnum Eðnu. Þær komu færandi hendi og afhentu skólanum að gjöf tvær kúlusessur.
Lesa meira
07.12.2015
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna veðurspár fyrir landið.
Veðurfræðingar gera ráð fyrir að veðrið taki að versna eftir hádegi og kl.
Lesa meira
04.12.2015
Það er árlegur viðburður að nemendur á miðstigi keppa í spurningakeppni um nokkrar valdar unglingabækur sem hafa verið lesnar fyrr um veturinn.
Lesa meira
03.12.2015
Sigurvegarar í Hátónsbarkakeppninni voru þær Rakel og María sem kepptu fyrir Grundaskóla og Ragna Benedikta sem keppti fyrir Brekkubæjarskóla.
Einnig fór fram hæfileikakeppni skólanna og þar sigraði Andri Snær Axelsson, en hann lék prelúdíu eftir J.S.
Lesa meira
01.12.2015
Nú er komið að úrslitum í Hátónsbarkakeppni grunnskólanna. Keppnin fer fram miðvikudaginn 2. desember kl. 20 í Grundaskóla.Sex nemendur keppa til úrslita, þrír úr hvorum skóla.
Lesa meira
01.12.2015
Ágætu foreldrar
Veðurstofa Íslands spáir vonskuveðri á Suðvesturlandi fyrrihluta dags. Grundaskóli verður opinn og skipulag á áætlun en ykkur er í sjálfsvald sett hvort þið sendið börnin ykkar í skólann.
Lesa meira
30.11.2015
Hátónsbarkakeppnin 2015/16 - Úrslit
Miðvikudaginn 2. des. kl. 20:00 í Grundaskóla
Nú er komið að úrslitum í hátónsbarkakeppni grunnskólanna.
Lesa meira
26.11.2015
Hátónsbarkakeppni Grundaskóla var haldin miðvikudagskvöldið 25. nóvember í sal skólans. Þau Brynhildur Björk, Róberta Dís, Rakel og María, Patrekur Orri, Heba og Gylfi, Matthildur, Ísabella, Telma og Lóa sungu af hjartans list og heilluðu áheyrendur upp úr skónum.
Dómnefnd var skipuð þeim Katrínu Valdísi Hjartardóttur, Halli Flosasyni og Björgu Bjarnadóttur, fékk það erfiða hlutverk að velja þrjú atriði sem keppa munu í úrslitakeppninni miðvikudaginn 2.
Lesa meira
24.11.2015
Miðvikudagskvöldið 25. nóvember kl. 20 verður Hátónsbarkakeppni Grundaskóla haldin á sal skólans. Um er að ræða undankeppni Hátónsbarkans og munu þrír keppenda komast áfram í úrslitin sem haldin verða í næstu viku ásamt Brekkubæjarskóla.
Lesa meira
19.11.2015
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.
Lesa meira