18.02.2016
Þessa dagana eru krakkarnir í 4. bekk að læra um eldfjöll. Í morgun kom Ingibjörg kennari í heimsókn og fjallaði aðeins um eldgos og svo var gerð mjög skemmtileg tilraun í lokin.
.
Lesa meira
15.02.2016
Í haust fórum við í 3. bekk í heimsókn á slökkvistöðina og fengum að skoða okkur um ásamt því að við fengum smá fræðslu um eldvarnir.
Lesa meira
09.02.2016
Miðvikudaginn 10. febrúar er starfsdagur í Grundaskóla og eiga nemendur þá frí í skólanum.
Vonandi eiga allir ánægjulegan og söngelskan öskudag framundan :)
Hér má lesa á Vísindavefnum um öskudaginn og sögu hans:
http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3201.
Lesa meira
08.02.2016
Skákmót miðstigsins fór fram á föstudaginn. Þá kepptu til úrslita bekkjarmeistarar í 5. – 7. bekk í stúlkna- og drengjaflokki.
Lesa meira
05.02.2016
Þróunarsjóður skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar úthlutaði styrkjum þann 2. febrúar 2016. Þrjú verkefni fengu úthlutað styrk að þessu sinni en það eru verkefnin: „Að fanga fjölbreytileikann.
Lesa meira
29.01.2016
Í gær var samstarfsverkefni hjá krökkunum í 2. bekk og 8. bekk. Verkefnið fólst í því að unglingarnir hjálpuðu þeim yngri að gera verkefni um mannslíkamann.
Lesa meira
22.01.2016
Í dag var foreldrum 4.bekkjar boðið á sýningu á munum sem krakkarnir höfðu búið til í list-og verkgreinum í tengslum við söguna um Rauðhöfða.
Nemendur voru jafnframt með tónlistaratriði og Þóra Gríms sagnaþula sagði söguna um Rauðhöfða.
Sýningin heppnaðist mjög vel og margir komu til að njóta hennar.
Lesa meira
22.01.2016
Í dag gerðum við okkur dagamun í tilefni af bóndadeginum. Stúlkurnar í árgangnum bjuggu til hálsbindi handa öllum drengjunum sem þær skreyttu og skrifuðu fallega kveðju á.
Ekki annað að sjá en að strákarnir hafi kunnað vel að meta hálsbindin frá stelpunum :-)
Kv.
Lesa meira
21.01.2016
Hér má sjá þau Sylvíu, Ellert Kára, Rakel Sif, Elísu, Bergþóru Eddu og Önnu Maríu. Þarna eru þau að æfa tónlistaratriði fyrir sýningu sem 4.
Lesa meira
14.01.2016
Landsleikurinn, "Allir lesa" fer aftur af stað á bóndadaginn, 22. janúar, og mun standa yfir í um mánuð.
Eins og áður skiptist liðakeppnin í þrjá flokka: vinnustaðaflokk, skólaflokk og opinn flokk.
Landsleikurinn er tilvalin leið til að hrista fólk saman og skemmta sér við lestur um leið og keppt er til sigurs.
Lesa meira