Fréttir

Lestrarvika á unglingastigi

Vikan 16. – 20. nóvember er lestrarvika á unglingastiginu. Í lestrarvikunni er lögð áhersla á lestur fjölbreyttra texta og hafa nemendur m.a.
Lesa meira

Verum upplýst í umferðinni

Við leggjum mikla áherslu á að börnin okkar séu sýnileg í umferðinni. Nú er kominn sá tími ársins þar sem mikið myrkur er á morgnana þegar börnin okkar eru á leið í skólann. Grundaskóli gefur öllum nemendum sem hefja nám hjá okkur í 1.
Lesa meira

Vinaliðar í Grundaskóla

Vinaliðaverkefnið er að hefja göngu sína á miðstiginu hjá okkur í Grundaskóla. Vinaliðaverkefnið gengur út á að hvetja nemendur til meiri þátttöku í leikjum og afþreyingu í frímínútum og að skapa betri skólaanda.
Lesa meira

Skipulagsdagur 11. nóvember

Við minnum foreldra og nemendur á að miðvikudaginn 11. nóvember er skipulagsdagur í Grundaskóla og þá fellur hefðbundin kennsla niður.
Lesa meira

Fyrirlestur um samskipti fyrir unglingadeildina

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Allir bekkir í Grundaskóla vinna að ýmsum verkefnum til að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn einelti. Vegna þessa hélt Lúðvík Gunnarsson, deildarstjóri æskulýðs- og forvarnarmála í Þorpinu, fyrirlestur fyrir alla unglingadeildina um samskipti og samskipti á netinu. Þar var stiklað á stóru um hvað skiptir máli og hvað beri að varast á hvorum stað fyrir sig.
Lesa meira

Malawi markaður í Grundaskóla, fimmtudaginn 5. nóvember, frá kl. 12 – 13:30

Hinn árlegi söfnunarmarkaður vegna fátækra barna í Malawi verður haldinn í Grundaskóla, fimmtudaginn 5. Nóvember, frá klukkan 12 til 13:30. Í áraraðir hefur það verið jólasiður í Grundaskóla að nemendur og starfsfólk gefa ekki hvert öðru jólagjafir heldur sameinast um stóra jólagjöf til þeirra sem fátækastir eru í heiminum.
Lesa meira

Fjölskyldusöngstund á Bókasafni Akraness

Skólakórinn okkar tók þátt í Fjölskyldusöngstund á Bókasafni Akraness s.l. föstudag. Kórinn aðstoðaði við að leiða sönginn og flutti svo nokkur lög fyrir gesti.
Lesa meira

Lagt í vörðuna - leið að sjálfbærni

Grundaskóli leggur mikla áherslu á listgreinakennslu og að hluta má merkja þessar áherlsu á árlegum Vökudögum á Akranesi. Í ár stendur skólinn, nemendur og starfsfólk að amk.
Lesa meira

Mynlistarsýningin "Þar sem maður hittir mann"

Í gær var opnuð glæsileg myndlistarsýning, "Þar sem maður hittir mann." Sýningin er hluti af dagskrá Vökudaga á Akranesi og er afrakstur myndlistarnámskeiðs í Grundaskóla í umsjón Borghildar Jósúadóttur, Steinunnar, Guðmundsdóttur, Eyglóar Gunnarsdóttur, Valdísar Sigurvinsdóttur, Bryndísar Símsen og Eddu Agnarsdóttur.
Lesa meira

Ungir gamlir 2015

Árlegir tónleikar UNGIR/GAMLIR voru haldnir síðastliðinn fimmtudag og voru tvö rennsli fyrir fullu húsi. Óhætt er að segja að tónleikarnir hafi tekist með miklum ágætum og unglingarnir jafnt sem þeir sem eldri eru staðið sig með miklum sóma.
Lesa meira