14.01.2016
Landsleikurinn, "Allir lesa" fer aftur af stað á bóndadaginn, 22. janúar, og mun standa yfir í um mánuð.
Eins og áður skiptist liðakeppnin í þrjá flokka: vinnustaðaflokk, skólaflokk og opinn flokk.
Landsleikurinn er tilvalin leið til að hrista fólk saman og skemmta sér við lestur um leið og keppt er til sigurs.
Lesa meira
05.01.2016
Vekjum athygli á að gjaldskrá skóladagvistar og gjaldskrá skólamáltíða í grunnskólum hækkaði um 3,2% í samræmi við almennar gjaldskrárhækkanir bæjarfélagsins fyrir árið 2016, samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar frá 15.
Lesa meira
04.01.2016
Kennsla hefst eftir jólaleyfi þriðjudaginn 5. janúar kl. 8. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá. Skóladagvist skólans tekur einnig til starfa eftir hádegið á hefðbundnum starfstima.
Framundan eru mörg spennandi verkefni sem við í Grundaskóla ætlum að njóta saman að vinna.
Lesa meira
16.12.2015
Dagskrá dagsins (5. – 9. bekkur) er sem hér segir:8:30 – 9:10 Stofujól
Umsjónarkennarar
9:15 – 10:30 Samverustund á sal
Allir bekkir
Helgileikur í flutningi 3.
Lesa meira
15.12.2015
Það ríkir alltaf mikil spenna og leynd yfir jólasveinaleikritinu en nemendur í 7. bekk hafa verið að æfa fyrir frumsýningu sem verður á morgun.
Lesa meira
11.12.2015
Mánudaginn 14. desember verður Jólasamsöngurinn okkar í Grundaskóla haldinn í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum og hefst dagskráin klukkan 10:00.
Líkt og á fyrri söngstundum okkar í íþróttahúsinu verður gríðarlegur fjöldi nemenda og annarra gesta í salnum.
Lesa meira
11.12.2015
Á hverju ári er haldin svokölluð kaffistofukeppni í Grundaskóla. Skólinn er frábrugðinn öðrum skólum á margan hátt og eitt af því er að í skólanum eru margar litlar kaffistofur en ekki eins stór eins og algengast er.
Lesa meira
09.12.2015
Í dag, miðvikudaginn, 9. desember, verða sýningar á leikritinu SHREK á vegum nemenda á list- og verknámsbraut á sal GrundaskólaÁrgangar að mæta á sýningar eins og hér segir:
Klukkan 8:30 1.
Lesa meira
08.12.2015
Í dag fóru nemendur og kennarar í 3. bekk í hressandi göngutúr á slökkvistöðina okkar hérna á Akranesi. Hópnum var boðið í heimsókn í tilefni af Eldvarnarvikunni sem var í lok nóvember.
Lesa meira
08.12.2015
Nýlega undirrituðu Ólafur Stefánsson og Hrönn Ríkharðsdóttir samstarfssaming um sem er hugbúnaður ætlaður til náms og kennslu í t.d.
Lesa meira