Fréttir

Skóladagatal 2016-2017

Út er komið skóladagatal fyrir skólaárið 2016-2017. Hægt er að skoða dagatalið hér hægra megin á síðunni.
Lesa meira

Nemendur 1. bekkjar fá hjólahjálma að gjöf frá Kiwanis

Kiwanismenn komu færandi hendi í síðustu viku og færðu nemendum 1. bekkjar hjólahjálma að gjöf.  Hildur Karen aðstoðaði við afhendinguna og fór yfir mikilvægi þess að nota hjólahjálm.
Lesa meira

Samsöngur Grundaskóla í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum

Þriðjudaginn 3. maí verður stór samsöngur hjá okkur í Grundaskóla í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum og hefst dagskráin klukkan 10:00.Allir velkomnir :-).
Lesa meira

Minningarorð - Nadezda Edda Tarasova

Að morgni miðvikudagsins 13 apríl s.l. bárust okkur þau hörmulegu tíðindi að Nadia samstarfskona okkar til margra ára hefði látist um nóttina voveiflega.  Það voru þung spor að upplýsa starfsmenn og foreldra.
Lesa meira

2. SRR fór á kaffihús

Í gær fór 2.SRR á kaffihúsið Skökkina. 2.MRJ og 2.EJ voru þá búin að fara fyrr í vetur. Það var tekið einstaklega vel á móti okkur öllum, viðmót gott og börnin fengu sér kakó og kleinur.
Lesa meira

Tilkynning frá skólastjóra

Ágætu foreldrar. Vegna útfarar Nadezdu Eddu Tarasovu starfsmanns Grundaskóla á morgun miðvikudag 27.apríl verður skólinn lokaður frá og með kl.
Lesa meira

Pangea Stærðfræði Keppni 2016

Grundaskóli tók þátt í hinni árlegu úrslitakeppni Pangea Stærðfræði keppni sem fram fór í Reykjavík. 40 skólar voru skráðir til leiks og eru 20 af þeim sem eiga nemendur í úrslitum.
Lesa meira

Boðið upp á samtal - Boðið upp á sköpun

Boðið upp á samtal – Boðið upp á sköpunTónlistarskólinn á Akranesi Miðvikudaginn 27. apríl verður opnuð samsýning  fjögurra nemenda og eins kennara úr Grundaskóla.  Þátttakendur eru Logi Breiðfjörð Franklínsson, Gróa Dagmar Gunnarsdóttir, Ronja Rut Hjartardóttir, Sjöfn Sólveig Sigurbjörnsdóttir og Borghildur Jósúadóttir. Við höfum öll verið þátttakendur í verkefnum styrktum af Uppbyggingarsjóði Vesturlands og myndirnar eru frá síðustu sýningunni okkar „Þar sem maður hittir mann“ frá Vökudögum í haust.  Opnunin verður miðvikudaginn 27.
Lesa meira

Lokahátíð Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi

Lokahátíð upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram 19. apríl. 12 nemendur úr 7. bekk í Grundaskóla og Brekkubæjarskóla lásu úr bókinni Mamma klikk eftir Gunnar Helgason, ljóð og texta eftir Bubba Morthens og ljóð sem nemendur völdu sér sjálfir. Allir nemendur stóðu sig með prýði og átti dómnefndin í miklum erfiðleikum að finna upplesara úr hvorum skóla.  Að lokum komst dómnefndin að sameiginlegri niðurstöðu um að upplesari Grundaskóla væri Ásdís Ýr Þorgrímsdóttir og upplesari Brekkubæjarskóla væri Sigríður Sól Þórarinsdóttir. Við óskum þeim innilega til hamingju!  .
Lesa meira

4. bekkur fór í heimsókn á Landmælingar Íslands

Í dag var 4.bekk boðið í heimsókn til Landmælinga Íslands. Krakkarnir hafa verið að læra um Ísland og fengu fróðlega kynningu frá stofnuninni. Í tilefni af 60 ára afmæli Landmælinga ætlum við að vera með sýningu í Tónbergi á nokkrum verkum úr Íslandsvinnunni þann 20.
Lesa meira