Fréttir

Ávaxtastund í 1. - 6. bekk

Líkt og í fyrra er boðið upp á ávexti í nestistíma í Grundaskóla. Í ár stendur öllum nemendum í 1. - 6. bekk kostur á að skrá sig í ávaxtastund og fer skráning fram í gegnum Matartorg.
Lesa meira

Breyttur útivistartími frá og með 1. september

Vekjum athygli á að frá og með 1. september breyttist útivistartími barna. Útivistartími yfir vetrartímann (1. september til 1. maí)  Börn 12 ára og yngri mega lengst vera úti til klukkan 20:00. Börn 13 til 16 ára mega lengst vera úti til klukkan 22:00. Útivistartími yfir sumartímann (1.
Lesa meira

8. GSH í náttúru- og fræðslugöngu

  Þessar vikurnar eru nemendur í 8.bekk að læra um hafið og í tengslum við það unnu krakkarnir nokkur rannsóknarverkefni.  
Lesa meira

9. bekkur á Langasandi

Í byrjun skólastarfsins fór 9. bekkur niður á Langasand í dásamlegu veðri og verkefnið var að búa til listaverk. Áður en við lögðum af stað sýndum við nemendum alls konar myndir til að koma hugsuninni í gang.Nemendur skiptu sér í hópa, tóku síðan mynd af verkinu á símana sína og sendu í síma eins kennarans.Nemendur nutu þess að vera úti í góða veðrinu og myndirnar tala sínu máli.
Lesa meira

Skólasetning mánudaginn 22. ágúst

Skólasetning er á mánudaginn 22. ágúst. Nemendur eiga að mæta sem hér segir: kl. 09            1. bekkur - 2. bekkur kl. 10            3.
Lesa meira

Velkomin til starfa

Fyrsti skipulagsdagur starfsmanna Grundaskóla skólaárið 2016-2017 er mánudaginn 15. ágúst, Dagskrá fyrsta skipulagsdags er sem hér segir: Mánudagur 15.
Lesa meira

Skólastarf að hefjast að nýju

Nú fer starfsfólk Grundaskóla að mæta til vinnu að loknu sumarfríi. Hægra megin á heimasíðu skólans er skóladagatal fyrir skólaárið 2016-2017 og einnig er hægt að sjá gagnalista fyrir hverja bekkjardeild fyrir komandi skólaár.  
Lesa meira

Sumarkveðja

Starfsfólk Grundaskóla þakkar nemendum og foreldrum ánægjulegt samstarf á liðnu skólaári. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 24.
Lesa meira

Hollvinafélag Grundaskóla kallar eftir liðsauka

  Nú hafa skólastjórnendur Grundaskóla óskað eftir liðsinni hollvina varðandi sérstakt átak í upplýsinga- og tæknimálum. Framundan er átak á 35.
Lesa meira

Gagnalistar fyrir skólaárið 2016-2017

Vekjum athygli á að hægra megin á síðunni eru sýnilegir allir gagnalistar ásamt skóladagatali fyrir næsta skólaár, 2016-2017.
Lesa meira