30.11.2016
3.bekkur fór á slökkvistöðina í morgun. Þar fengum við góða kynningu um eldvarnir, skoðuðum bílana og sáum hvernig klippur eru notaðar.
Lesa meira
25.11.2016
Jóladagatal grunnskólanna verður á sínum stað á vefnum www.umferd.is. Alla daga í desember birtist ný spurning sem börnin geta svarað þegar þau opna jóladagatalið.
Lesa meira
23.11.2016
Fimmtudaginn 24. nóvember verður árlegur Malavímarkaður í samstarfi við Rauða kross Íslands í Grundaskóla frá klukkan 11:45-13:15.
Á markaðnum verður hægt að versla ýmsar vörur sem nemendur hafa unnið síðastliðnar vikur auk þess sem nemendur í unglingadeild ætla að vera með kaffihús á salnum þar sem boðið verður upp á nýbakaðar vöfflur og kaffi.
Lesa meira
22.11.2016
Athugið:
Grunnskólakennarar á Íslandi hyggjast leggja niður störf kl. 13:30 í dag, þriðjudaginn 22. nóvember.
Við gerum ráð fyrir að okkar kennarar taki þátt í þeim aðgerðum.
Þessar aðgerðir munu ekki hafa áhrif á nemendur á yngsta stigi en öll kennsla í 5.
Lesa meira
17.11.2016
Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt ósk skólastjóra grunnskólanna á Akranesi að breyta skóladagatali skólanna þannig að útskrift 10.
Lesa meira
17.11.2016
Fulltrúar bankastofnana á Akranesi (Landsbankinn og Íslandsbanki) komu í heimsókn til okkar og ræddu fjármál og fjármálalæsi. Við leggjum áherslu á að vinna með raunveruleg verkefni og fjármál einstaklinga og heimila er eitt af því.
Við þökkum bankamönnum kærlega fyrir heimsóknina í Grundaskóla.
Lesa meira
14.11.2016
Í dag fóru fram úrslit í spurningakeppni á miðstigi en þar kepptu 5. IHO og 6. SÓ. Keppnin var æsispennandi og mikil spenna í krökkunum.
Lesa meira
14.11.2016
Það var nóg um að vera í mötuneytinu á síðasta fimmtudag þegar eldaðir voru 750 hamborgarar. Þessir tveir nemendur tóku sig til og aðstoðuðu í mötuneytinu við frágang.
Lesa meira
11.11.2016
Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson var kynnt í Grundaskóla í gær. Tónlistin byggir að hluta á íslenskum þjóðlögum, bæði rímnalögum og þulum, en þar bregður einnig fyrir rappi og fjörlegum dönsum.
Lesa meira
10.11.2016
Símkerfi Grundaskóla er komið í lag.
Lesa meira