31.01.2017
Undanfarnar vikur hafa nokkrir nemendur á unglingastigi verið í valnámskeiði þar sem smíðuð hafa verið ýmis tæki og vélar úr K'nex kubbum.
Lesa meira
27.01.2017
4. bekkur er að vinna þemavinnu um Ísland. Einn liður í þeirri vinnu er að árgangurinn ætlar að skokka á vorönninni sömu vegalengd og hringvegur um Ísland er (Þjóðvegur 1 - 1.332 km).
Fyrsti hlaupadagurinn hjá þeim fór fram í gær og hlupu þau 153.372 kílómetrar og erum komin í Fljótshlíðina! Ótrúlega flottir krakkar og kennarar :-)
.
Lesa meira
26.01.2017
Þriðjudaginn 24.janúar fór fram Hátónsbarkakeppni Brekkubæjar- og Grundaskóla í Tónbergi. Keppendur úr Grundaskóla voru Ásta María Búadóttir, Daria Fijal, Klara Kristvinsdóttir og Katrín Lea Daðadóttir.
Keppendur Brekkubæjarskóla voru Aldís Inga Sigmundsdóttir, Eyrún Sigþórsdóttir, Freyja María Sigurjónsdóttir og Sigríður Sól Þórarinsdóttir.
Lesa meira
25.01.2017
Bæjarblaðið birti eftirfarandi myndir sem sýna á skemmtilegan hátt svipmyndir úr sögu bæjarlífs á Skaganum. Grundaskóli er þar að sjálfsögðu stór og mikilvægur hlekkur.
Lesa meira
25.01.2017
Við í Grundaskóla vitum að það er mikilvægt að ná góðum takti í starfinu. Til að samstilla okkar lið enn frekar var gripið til þess ráðs að bjóða upp á danskennslu.
Lesa meira
23.01.2017
Hátónsbarkakeppnin 2017 fer fram á morgun þriðjudaginn 24.jánúar í tónlistaskólanum. Keppni hefst 20:00 og kostar 500. kr inn.
Keppendur í stafrófsröð eru sem hér segir:
1.
Lesa meira
17.01.2017
Það er líf og fjör í Grundaskóla þessa vikuna eins og allar aðrar vikur. Nú er allur skólinn um 700 nemendur og starfsmenn í stóru þemaverkefni sem byggir á sögunni um Dýrin í hálsaskógi.
Lesa meira
17.01.2017
Í vetur hafa nemendur verið að vinna með rúmfræði og rúmfræðileg hugtök. Eitt af verkefnunum var að teikna ákveðið þrívíddarform eftir myndbandi á vefnum til að æfa sig og velja síðan frjálst verkefni af vefnum eða nýta kunnáttu sína með hringfara og reglustiku.
Á meðfylgjandi myndum sjáð þið sýnishorn af vinnu nemenda.
.
Lesa meira
16.01.2017
Föstudaginn 13. janúar voru nemendur í 4. bekk ásamt list- og verkgreinakennurum með sýningu á verkum sem þau unni í haust. Þemað var þjóðsagan um Rauðhöfða og tengdust verkefnin öll sögunni á einhvern hátt.
Lesa meira
03.01.2017
Velkomin aftur í skólann eftir jólaleyfi. Kennsla hefst á nýju ári miðvikudaginn 4. janúar kl. 08:00.
Nemendur mæta í skólann í samræmi við gildandi stundaskrá hverrar bekkjardeildar.
Lesa meira