Fréttir

Þóra sögukona heimsótti 1. bekk

Í gærmorgun kom Þóra sögukona og sagði okkur söguna af litlu hvítu hænunni.  Eftir nesti fórum við í lestrarstöðvar og allir stóðu sig glimrandi vel
Lesa meira

Vísindaheimsókn á yngsta stiginu

Ingibjörg náttúrufræðikennari og Ásrún kennaranemi fóru í vísindaheimsókn á yngsta stigið í morgun. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá heimsóknum þeirra.  
Lesa meira

Öskudagurinn í Grundaskóla

Það er óhætt að segja að það hafi verið stuð og stemming í Grundaskóla í morgun :-) Öskudagurinn er í dag. Sú nýbreytni var gerð í ár að krakkarnir komu í skólann í morgun og máttu mæta í búningum.
Lesa meira

Kransakökunámskeið

Undanfarin ár hefur fermingarbörnum í 8. bekk gefist kostur á að sækja frístundanámskeið hér í skólanum ásamt foreldri eða öðrum fullorðnum aðstandenda.
Lesa meira

7. bekkur í Reykjaskóla

Í gærmorgun fór 7. bekkur í Reykjaskóla og dvelur þar alla vikuna. Líkt og myndirnar sýna er greinilega mikið stuð og krakkarnir skemmta sér konunglega :-)    .
Lesa meira

Vetrarfrí og skipulagsdagur

Á morgun, föstudaginn 17. febrúar, er vetrarfrí í skólanum. Minnum á að á mánudaginn 20. febrúar er skipulagsdagur í skólanum og engin kennsla en Frístund er opin frá klukkan 13. Sjáumst hress á þriðjudaginn eftir vetrarfrí.  .
Lesa meira

3. KB á Byggðasafninu

Í gær fór 3. KB á Byggðasafnið, með Katrínu heimilisfræðikennara. Þar tók Jón Allans forstöðumaður Byggðasafnsins á móti okkur og sagði okkur frá mörgu skemmtilegu t.d um matargerð í gamla daga.
Lesa meira

Skólalífið hjá 1. H

Nokkrar myndir frá síðustu viku úr Bláa hópi - 1. H. Tókum smá æfingu í sóknarskrift en þá voru miðar með orðum á veggjum í stofunni okkar.
Lesa meira

Byggðasafnsferð í morgun - 3.MRJ

Mikill áhugi á íslenskri matargerð og baðstofumenningu í gamla daga. Krakkarnir voru áhugasamir og vissu mjög margt um verkun og hvernig matur var geymdur hér áður fyrr. Líkt og meðfylgjandi myndir sýna voru krakkarnir áhugasamir og fylgdust vel með :-).
Lesa meira

3. SRR heimsótti Byggðasafnið

Í gær fòr 3.SRR à Byggđasafniđ međ Halldòru heimilisfræđikennara. Jòn tòk à mòti þeim og fræddi þau um bađstofulìfiđ og matarkostinn ì gamla daga.
Lesa meira