19.05.2017
6. bekkur fór í Reykholt í gær og tók séra Geir Waage á móti hópnum. Fengu þau fræðslu um svæðið. Einnig var farið í Deildartunguhver og endaði ferðin á sundi í Borgarnesi.
Lesa meira
17.05.2017
5. bekkur fór í gær í frábæru veðri að heimsækja Eiríksstaði í Dalasýslu að skoða umhverfi Eiríks rauða. Fengu gott veður og skemmtu sér mjög vel.
ýna>
.
Lesa meira
12.05.2017
Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 2.-10.bekk
Næstu 2 vikurnar verðum við úti í íþróttatímum. Allir þurfa að koma klædd og skóuð fyrir hreyfingu - þeir sem vilja skipta um föt geta nýtt sér búningsklefana í íþróttahúsinu :)
Hafið samband ef e-ð er.
Kær kveðja,
íþróttakennarar Grundaskóla.
Lesa meira
11.05.2017
2. bekkur fór í vikunni á Bjarteyjarsand. Krakkarnir skemmtu sér konunglega!
ýna> .
Lesa meira
11.05.2017
4. bekkur fór í skemmtilega menningarferð til Reykjavíkur í dag. Þau fóru á Landnámssýninguna, Alþingi, í Ráðhúsið, göngutúr í miðbænum og enduðu ferðina í Húsdýragarðinum.
Skemmtilegur dagur hjá þeim :-)
ýna> .
Lesa meira
08.05.2017
Við í Grundaskóla leggjum mikla áherslu á umferðarmál. Þessa dagana eru nemendur og starfsmenn að fara yfir hjólin, umferðarmálin o.fl.
Lesa meira
08.05.2017
Undanfarnar vikur hefur hópur duglegra drengja í 8. - 10. bekk stundað nám í útivistarhópi á námskeiðsbraut.
Auk þess að læra um kortalestur, notkun áttavita, búnað til útivistar og fleira, þá hafa strákarnir fengið tækifæri til að prófa ýmsar útgáfur af skemmtilegri útiveru.
Lesa meira
08.05.2017
1. bekkur fékk góða heimsókn í dag þegar fulltrúar frá Kiwanis komu og gáfu öllum nemendum 1. bekkjar hjálma. Hildur Karen fór yfir hvernig á að festa hjálminn á o.fl.
Við hvetjum alla nemendur til að vera dugleg að nota þessa frábæru gjöf
ýna>.
Lesa meira
04.05.2017
7. bekkur er með góða gesti þessa vikuna. Danir komu til landsins 2.maí og gistu fyrstu nóttina í Þorpinu. Eftir það fara þau inn á íslensk heimili og verða fram á laugardag.
Lesa meira
26.04.2017
Duglegu krakkarnir í árganginum söfnuðu rúmum 260.000kr í ABC söfnunni. Glæsilegt hjá þeim????????????????
ýna>.
Lesa meira