26.04.2017
Á mánudaginn fór 6. bekkur til Reykjavíkur í boði Faxaflóahafna. Þetta er árleg ferð þar sem öllum nemendum í 6. bekk er boðið að koma og fræðast um sögu og lífríki Faxaflóahafna.
Lesa meira
07.04.2017
Í dag er síðasti skóladagurinn fyrir páskafrí. Sjáumst hress og kát í skólanum þriðjudaginn 18. apríl.
Starfsfólk Grundaskóla óskar öllum gleðilegra páska og vonandi hafa allir það gott í fríinu :-)
.
Lesa meira
05.04.2017
Krakkarnir í 4. EBD voru ad vinna med kortabækur, leita ad fjöllum og merkja inn à kort. Gekk mjög vel
Leyfum myndunum að njóta sín :-)
ýna>.
Lesa meira
04.04.2017
Árshátíð Grundaskóla 2017 - Svona erum við.
sýning og 2. sýning þriðjudaginn 4. apríl kl. 17. 30 & 19.30
3. sýning og 4. sýning miðvikudaginn 5.
Lesa meira
30.03.2017
Grundaskóli sendi flotta fulltrúa skólans í Boðsundskeppni grunnskólanna 2017 í dag. Á þessu móti tóku þátt 34 skólar og 528 keppendur.
Lesa meira
30.03.2017
Þau Ásdís, Védís Agla, Björn Viktor og Helgi Rafn úr 8. bekk komu með lambahjarta og krufu það og leyfðu 2. bekk að fylgjast með.
Lesa meira
29.03.2017
Árshátíð Grundaskóla 2017 - Svona erum við.
sýning og 2. sýning þriðjudaginn 4. apríl kl. 17. 30 & 19.30
3. sýning og 4. sýning miðvikudaginn 5.
Lesa meira
28.03.2017
Nokkrar myndir úr efnafræðitíma hjá 9. bekk.
ýna>.
Lesa meira
28.03.2017
Á föstudaginn fjölmenntu nemendur unglingadeildar Grundaskóla upp í Fjölbrautaskóla Vesturlands til að taka þátt í stærðfræðikeppni grunnskólanemenda í 8.
Lesa meira
24.03.2017
Það er mikið vera að spá og spekúlera í forritunarvalinu á unglingastigi. Þar er unnið með ýmis forritunarmál og skemmtileg tæki sem reyna á forritunarhugsun.
Lesa meira