16.09.2015
Nú líður að samræmdum könnunarprófum í grunnskólum í 4., 7. og 10. bekk. Að vissu marki er ákveðinn sjarmi yfir þessum prófum því nemendur, kennarar og foreldrar setja sig í stellingar og allir reyna að ná sem bestum árangri.
Lesa meira
15.09.2015
Í gær kom Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi í heimsókn og hélt áhugaverðan fyrirlestur um stöðu stjúpforeldra. Það var Velferðar- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar sem stóð fyrir þessum fundi.
Lesa meira
15.09.2015
Miðvikudaginn 16. september kl.19.30 verður sameiginlegur haustfundur hjá 5.-7. bekk á sal skólans.
Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands verður með fræðsluerindi um einelti og vináttu.
Lesa meira
15.09.2015
Fimmtudaginn 17. september kl.17:00 ætlar yngsta stig að vera með sameiginlegan haustfund á sal skólans.
Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur ætlar að vera með fræðsluerindi um Líkamsvirðingu fyrir börn sem fjallar m.a.
Lesa meira
11.09.2015
Vikuna 10. - 18. september er stór hluti nemenda á unglingastigi skólans í náttúrufræðiþema. Þá er hefðbundnum tímum skipt upp og nemendur vinna í hópum að ákveðnum markmiðum.
Lesa meira
10.09.2015
Í Grundaskóla starfar öflugur hópur stuðningsfulltrúa. Þeir hafa að leiðarljósi, eins og aðrir starfsmenn skólans, að styðja við nemendur í leik og starfi.
Lesa meira
10.09.2015
Nú er kosningum til Nemendaráðs Grundaskóla lokið og við óskum nemendaráðsfulltrúum til hamingju með kjörið. Kjörnir fulltrúar koma að venju úr efstu bekkjum skólans, 8.
Lesa meira
10.09.2015
Þann 1. september breyttist útvistartími barna.
Við vekjum athygli á að börn yngri en 12 ára mega ekki vera úti eftir kl. 20.00 frá 1.
Lesa meira
09.09.2015
Samgöngustofa opnaði í morgun endurhannaðan umferðarvef en vefurinn er samvinnuverkefni Samgöngustofu og Grundaskóla á Akranesi, sem er móðurskóla umferðarfræðslu.
Lesa meira
08.09.2015
Grundaskóli mun taka þátt í áttakinu "Göngum í skólann" Því verður hleypt af stokkunum í níunda sinn 9. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 7.
Lesa meira