Fréttir

Minningarorð: Guðbjartur Hannesson 1950 - 2015

Deyr fé,  deyja frændurdeyr sjálfur ið sama.En orðstírdeyr aldregihveim er sér góðan getur.     (Úr Hávamálum) Að morgni föstudagsins 23.
Lesa meira

Kennslu lýkur kl. 11:30 föstudaginn 30. október

Útför Guðbjarts Hannessonar, fyrrum skólastjóra Grundaskóla, verður gerð frá Akraneskirkju næstkomandi föstudag 30. október kl. 14.00.
Lesa meira

Vetrarfrí í Grundaskóla

Nemendur og starfsmenn Grundaskóla eiga vetrarleyfi dagana 15.-19. október. Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20. október næstkomandi. Njótum lífsins saman ;).
Lesa meira

Gullskórinn 2015

Grundaskóli leggur mikla áherslu á heilsueflingu og tekur þátt í verkefninu “Göngum í skólann” ár hvert, en verkefnið er samstarfsverkefni ÍSÍ og fleiri aðila.  Í tengslum það vinnum  við í Grundaskóla ýmis verkefni flest tengd við umferðarfræðslu og hreyfingu.   Eitt af þessum verkefnum er “Gullskórinn”.  En keppnin um hann fór nú fram fyrsta skiptið hjá okkur.  Nemendur voru hvattir til að nota virkan ferðamáta á leið sinni í skólann og stóð talning yfir í 4 daga.  Nemendur voru mjög duglegir að taka þátt.  Frá öðrum bekk og uppúr var  80 % og upp í 95 %  sem nýttu sér virkan ferðamáta á þeim tíma sem keppnin stóð yfir. Úrslit á hverju stigi: Unglingastig: 8.
Lesa meira

Húllumhæ á unglingastigi

Þá er árlegum hópeflis og húllumhædegi Grundaskóla lokið. Á þessum degi koma allir unglingar saman og keppa í óhefðbundnum íþróttagreinum.
Lesa meira

Meistarakokkar í Grundaskóla

Í vali í unglingadeild bjóðum við uppá námskeið sem heitir meistarkokkurinn. Um er að ræða keppni í bakstri og matargerð. Nemendur fá að velja sér uppskrift sem þau eiga að gera í tímanum og dómnefnd fylgist með og smakkar síðan afraksturinn.
Lesa meira

Stór samsöngur þriðjudaginn 13. október kl. 10

Nú er komið að fyrsta Stóra samsöngnum okkar þetta skólaárið. Hann verður haldinn í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum þriðjudaginn 13.
Lesa meira

Sjálfbærniþema á miðstigi

Í dag, fimmtudag var dagur tvö í sjálfbærni þemanu okkar í 5.-7. bekk. Mér fannst mest spennandi að skoða snjókarlana sem voru mjög flottir og búnir til úr sokkum og líka hálsmen sem voru mjög falleg.
Lesa meira

Sjálfbærniþema hjá 5. - 7. bekk

Í dag hófst sjálfbærni þema hjá okkur í 5. – 7. bekk í Grundaskóla. Við erum búin að vera að safna endurnýtanlegum hlutum og efnum og vinnum nýja hluti úr þeim, m.a.
Lesa meira

Vinningshafi í morgunverðargetraun

Líkt og síðustu ár þá stendur Grundaskóli fyrir margvíslegum getraunum og skemmtunum fyrir starfsmenn sína. Einn af þessum siðum er s.k.
Lesa meira