Fréttir

Skipulagsdagur og vetrarfrí

Á morgun, föstudaginn 16. febrúar, er skipulagsdagur og engin kennsla hjá nemendum. Frístund opin frá klukkan 13.  Mánudaginn, 19.febrúar, er vetrarfrí og engin kennsla.  Vonum að allir eigi gott helgarfrí og sjáumst hress á þriðjudaginn :-)  .
Lesa meira

Góð ráð

Eins og flestir vita þá myndast mikill umferðarhnútur við Grundaskóla þegar um 10% bæjarbúa þurfa að komast að skólanum á sama tíma rétt fyrir kl 8.
Lesa meira

Hátónsbarkakeppnin 2018

Miðvikudagskvöldið 31. janúar, fór fram árleg Hátónsbarkakeppni nemenda í grunnskólunum á Akranesi. Athöfnin fór fram í Tónbergi og að vanda voru margir efnilegir söngvarar sem tóku þátt í keppninni.
Lesa meira

100 daga hátíð hjá 1. bekk

Í gær, 30. janúar var hátíðisdagur í 1. bekk. Þann dag höfðum við lokið fyrstu hundrað dögunum í skólagöngu okkar í Grundaskóla.
Lesa meira

Hátónsbarkakeppni grunnskólanna á Akranesi og Þorpsins

Hátónsbarkakeppni grunnskólanna á Akranesi og Þorpsins verður haldinn 31. janúar kl. 20 í Tónbergi.  Keppt verður um titlana Hátónsbarki Brekkubæjarskóla og Hátónsbarki Grundaskóla.
Lesa meira

Bingó á miðvikudaginn 24. janúar kl. 19.30

Nemendaráð 10. bekkjar og foreldrafulltrúar standa fyrir bingó á sal Grundaskóla miðvikudaginn 24. janúar kl. 19.30 sem fjáröflun fyrir Laugar/lokaferð.  Mikið af glæsilegum vinningum í boði og hvetjum við alla sem hafa tök á að koma og styðja við bakið á krökkunum og eiga góða kvöldstund saman :-).
Lesa meira

Skemmtilegur þrauta- og verkefnakassi

Grundaskóli keypti þennan skemmtilega kassa. Í honum geta nemendur leyst ýmsar þrautir og/eða verkefni sem hjálpa þeim að opna allskonar lása.
Lesa meira

Prufur vegna nýs söngleiks í Grundaskóla

Næstu dagana fara fram dans-, söng- og leikprufur fyrir nýjan söngleik sem frumsýndur verður í apríl. Fyrir þá nemendur sem ætla sér að spreyta sig verða prufurnar eins og hér segir: Fimmtudaginn 4.
Lesa meira

Litlu jólin í Grundaskóla miðvikudaginn 20. desember

Litlu jólin eru á miðvikudaginn 20. desember 2017.    5. - 9. bekkur 8:30 - 9:10   Stofujól 9:10 - 10:15  Samverustund á sal Helgileikur 3.
Lesa meira

"Ljósin hans Gutta" kveikt í annað sinn í Garðalundi föstudaginn 15. desember kl. 20:00

Ljósin hans Gutta er samfélagsverkefni sem Hollvinir Grundaskóla, skólafólk á Akranesi og fleiri aðilar standa að í minningu um Guðbjart Hannesson, fyrrverandi skólastjóra Grundaskóla, bæjarfulltrúa, alþingismann og ráðherra. Guðbjartur Hannesson eða Gutti eins og hann var ávallt kallaður fæddist á Akranesi 3.
Lesa meira