Fréttir

Frábær helgi með söng og gleði

Um helgina fór TKÍ/KórÍs Landsmót barna- og unglingakóra fram hjá okkur í Grundaskóla. Um 250 kórkrakkar, stjórnendur og foreldrar áttu saman skemmtilega daga við söng og leik og óhætt að segja að bæði gestir og gestgjafar hafi farið heim með fangið fullt af góðri upplifun og minningum þegar móti lauk um miðjan dag á sunnudag.
Lesa meira

Fjör í 5. bekk

Þessa dagana eru kennaranemar hjá okkur í 5. bekk. Það eru þær Alexandra og Sigurrós. Þær eru m.a. að vinna verkefni í tengslum við Leif Eiríksson.
Lesa meira

Vélmenni kemur til starfa í Grundaskóla

Í fjölmiðlaumræðu er mikið rætt um svokallaða „fjórðu iðnbyltingu“ sem er framundan í heiminum. Að tæknin sé að taka yfir mörg störf í samfélaginu og að starfræn tækni eigi eftir að aukast á öllum sviðum mannlífsins.
Lesa meira

Landsmót barna- og unglingakóra á Akranesi um helgina

Helgina 15. - 17. mars verður Landsmót barna- og unglingakóra haldið í Grundaskóla á Akranesi. Mót eins og þessi eru haldin á vegum Tónmenntakennarafélags Íslands og KórÍs-Landssamtaka barna- og ungdómskóra á Íslandi annað hvert ár á mismunandi stöðum á landinu og nú er komið að Akranesi.
Lesa meira

Öskudagur í unglingadeild

Á öskudag gleðjast allir, ungir sem gamlir. Í unglingadeild hefur skapast sú hefð að taka lífinu létt á öskudag og bekkjadeildir keppa sín á milli um flottastu búningana.
Lesa meira

3. bekkur í Brekkubæjarskóla í heimsókn

Síðastliðinn föstudag fengum við í 3. bekk góða heimsókn frá jafnöldrum okkar í Brekkubæjarskóla. Við buðum þeim að spila við okkur, borða nesti og koma með okkur út í frímínútur.
Lesa meira

Meistarakokkurinn 2019

Þessa dagana eru unglingarnir okkar í vali í heimilisfræði sem ber nafnið Meistarkokkurinn.Þá keppa tveggja til þriggja manna lið bæði í bakstri og matreiðslu.
Lesa meira

Söngheimsókn á Akrasel

Í síðustu viku fór yngri hópur Skólakórs Grundaskóla í heimsókn á leikskólann Akrasel. Mikil eftirvænting var hjá krökkunum enda voru margir kórfélaganna sjálfir á leikskólanum fyrir nokkrum árum.
Lesa meira

Upplestrarkeppni

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir æfingar fyrir Upplestrarkeppnina í 7. bekk.  Allir nemendur árgangsins hafa æft upplestur, bæði á texta og ljóði, og fengið leiðbeiningar um góðan upplestur heima og í skólanum. Tilhögun keppninnar er þannig að eftir þjálfunarferlið er haldin bekkjarkeppni þar sem ákveðinn fjöldi nemenda úr hverjum  bekk kemst áfram , alls 18 krakkar úr árgangnum.  Í undankeppninni komast síðan 6 krakkar áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Tónbergi 13.
Lesa meira