Fréttir

Skólahlaupið og lokadagur í göngum í skólann

Skólahlaupið og lokadagur í göngum í skólann var haldið í dag. Allir tóku virkan þátt og stóðu sig vel. Boðið var upp á ávexti að loknu hlaupi.
Lesa meira

Haustskóli

Það var mikið líf og fjör í Grundaskóla í vikunni þegar nemendur af elstu deildum leikskólana komu til okkar í Haustskóla. 
Lesa meira

Skipulagsdagur

Mánudaginn 30. september, er skipulagsdagur í Grundaskóla og engin kennsla. Frístund er einnig lokuð.
Lesa meira

Útihátíð starfsmanna Grundaskóla í Slögu.

Það er alltaf líf og fjör í Grundaskóla og hér er gott að vinna og starfa.  Í gær var haldin s.k. haustgleði fyrir starfsmenn Grundaskóla og fjölskyldur þeirra í Slögu við rætur Akrafjalls.
Lesa meira

Heimsóknir 2008 árgangsins á milli skóla.

Hefð hefur skapast fyrir því undanfarin ár að nemendur úr Grundaskóla og Brekkubæjarskóla hafa skipst á að bjóða hvor öðrum í heimsókn.   Nú í vikunni var einmitt þannig heimsókn en þá komu nemendur Brekkubæjarskóla til okkar í Grundaskóla.
Lesa meira

Uppskeruhátíð

Við í Grundaskóla tókum á leigu kartöflugarða í vor og settum niður útsæði. Nú er runninn upp uppskerutími og nemendur og starfsmenn taka nú upp afraksturinn.
Lesa meira