06.11.2019
Það var fjör hjá okkur á miðstiginu í dag þar sem að úrslit í spurningakeppninni áttu sér stað. Keppendur og áhorfendur stóðu sig með miklum sóma.
Lesa meira
01.11.2019
Í dag, 31. október voru margar furðuverur á sveimi í Grundaskóla og ekki laust við draugagang hér og þar. Í tilefni af hrekkjavöku söfnuðust yngri nemendur skólans saman á sal skólans til að þenja raddböndin.
Lesa meira
31.10.2019
Það voru margar furðuverur út um allan skóla á Hrekkjavökunni í dag
Lesa meira
31.10.2019
Eins og flestum er kunnugt þá verður Byggðasafninu í Görðum breytt í draugahús í kvöld. Þær Auður Líndal og Sigríður Lína kynntu fyrir starfsmönnum Grundaskóla söguna á bak við verkefnið.
Lesa meira
30.10.2019
Yngri skólakór Grundaskóla verður með fjölskyldusöngstund á bókasafninu miðvikudaginn 30. október kl. 17.00-17:30Verið hjartanlega velkomin.
Lesa meira
28.10.2019
Í dag fór fram fyrsta umferð spurningakeppninnar á miðstiginu. Nemendur þurfa að vera búnir að lesa ákveðnar bækur sem spurt er út úr.
Lesa meira
23.10.2019
Í byrjun skólaárs var tekin sú ákvörðun að banna alfarið notkun snjallsíma á skólatíma. Bannið var sett tímabundið eða fram að vetrarfríi.
Lesa meira
22.10.2019
Þá hafa niðurstöður samræmdra prófa í 4. og 7. bekk verið birtar. Meðfylgjandi er árangur nemenda í Grundaskóla sem er svipaður og síðustu ár.
Lesa meira