23.05.2019
2. bekkur í list og verkgreinum var úti í góða veðrinu í gær.
Lesa meira
23.05.2019
Það var mikið fjör þegar nemendur í unglingadeildinni kepptu í blönduðum liðum í Akraneshöllinni.
Mótið gekk virkilega vel og allir stóðu sig með prýði.
Lesa meira
23.05.2019
Í gær rötuðu nokkur skordýr inn í eina af skólastofum 2. bekkjar en börnin hafa fengið góða fræðslu um þau undanfarið. Meðal skordýranna var sælleg könguló sem fékk far inn í skyrdollu hjá einni stúlku í bekknum.
Lesa meira
21.05.2019
Í vetur eru nemendur í 5. bekk búnir að vera að læra um víkinga og ferðir Eiríks rauða og Leifs heppna. Þessi vinna er búin að fara fram bæði hjá umsjónarkennurum sem og í list- og verkgreinatímum.
Lesa meira
17.05.2019
Slysavarnarfélagið Líf á Akranesi í samstarfi við Sjóvá kom í heimsókn í Grundaskóla í dag og færði öllum útskriftarnemendum í 10.bekk reykskynjara að gjöf.Með gjöfinni vilja þau auka öryggi og koma í veg fyrir bruna.Við þökkum þeim kærlega fyrir þessa góðu gjöf
Lesa meira
14.05.2019
Nemendur okkar í 1. -7. bekk lögðu sitt af mörkum við að gera bæinn okkar fallegan. Þeir hreinsuðu rusl og flokkuðu það síðan í gámana við Akraneshöll.
Lesa meira
07.05.2019
Í dag héldu nemendur í 1.bekk og verðandi 1.bekkingar íþróttadag þar sem þeir léku sér saman og gerðu ýmsar íþróttaþrautir.
Lesa meira
07.05.2019
Í dag þriðjudaginn 7. maí fórum við í 3. KVH í heimsókn í ÞÞÞ. Ingþór pabbi hennar Þóru tók á móti okkur og sagði okkur frá því sem gert er í fyrirtækinu.
Lesa meira
07.05.2019
Listalest LHÍDagana 7. og 8. maí kemur Listalest LHÍ við á Akranesiog vinnur að uppsetningu listasýningar að Byggðasafninu á Görðum ásamt nemendum í 8.
Lesa meira
02.05.2019
Nemendur í tónmennt nýttu góða veðrið og spiluðu ljúfa tóna á skólalóðinni á þriðjudaginn. Það er greinilegt að sumarið er komið. .
Lesa meira