28.02.2019
Árlega er haldið skákmót á miðstigi skólans. Þessa dagana eru nemendur byrjaðir að æfa sig í að tefla og keppa hvort við annað innan bekkjanna.
Lesa meira
14.02.2019
Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20 fáum við fræðslu frá Minningarsjóði Einars Darra, Ég á bara eitt líf.
Fyrirlesturinn er hugsaður fyrir foreldra nemenda í 7.
Lesa meira
14.02.2019
Í dag fengum við í 3. bekk góða heimsókn. Hann Þráinn slökkviliðsstjóri mætti til okkar með skemmtilegar fréttir. Einn úr okkar hópi hafði verið dreginn út í árlegri eldvarnargetraun Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna.
Lesa meira
14.02.2019
Í morgun fengum við heimsókn frá nemendum úr unglingadeild Brekkubæjarskóla þar sem þau kynntu fyrir nemendum í 1.-7. bekk, leikritið: Leitin.
Lesa meira
06.02.2019
https://www.youtube.com/watch?v=yT8F2WtCwI8
Lesa meira
31.01.2019
Síðustu fjóra daga hafa verið þemadagar í Grundaskóla og var unnið út frá ævintýrinu um Fríðu og dýrið. Krakkarnir unnu saman þvert á skólann þ.e.
Lesa meira
30.01.2019
https://www.youtube.com/watch?v=I4181yq2L8c
Lesa meira
29.01.2019
Þessa dagana stendur yfir stórt þema í Grundaskóla þar sem öllum árgöngum skólans er blandað saman í vinnuhópa þannig að í hverjum hópi eru nemendur úr öllum árgöngum skólans.
Lesa meira
21.01.2019
Undanfarnar tvær vikur hafa nemendur á miðstigi verið í lestrarátaki í heimalestri. Það var samskonar átak í nóvember og var mikill metnaður fyrir því að gera betur.
Það er gaman að segja frá því að nemendur lásu í 91.212 mínútur á þessu tímabili.
Lesa meira
21.01.2019
Í Grundaskóla leggjum við mikla áherslu á skapandi verkefni. Í list- og verkgreinum er oftast mikið líf og fjör þar sem sköpunarkrafturinn fær að njóta sín.
Lesa meira