13.10.2022
Fyrirlesturinn sem átti að vera miðvikudaginn 5. október sl. verður miðvikudaginn 26. október kl. 18.00
Lesa meira
04.10.2022
Við í Grundaskóla tókum þátt í hreyfiviku ÍSÍ af miklum krafti. Við ákváðum að vera með dansþema þessa vikuna og hafa nemendur haft mjög gaman af þessu uppbroti. Lokadagur hreyfivikunnar var síðastliðinn föstudag og af því tilefni var boðið uppá sannkallaða dansveislu í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Nemendur og starfsfólk skólans komu og dönsuðu saman í frábærri stemmningu.
Lesa meira