Fréttir

LAUS STÖRF Í GRUNDASKÓLA FYRIR SKÓLAÁRIÐ 2022-2023

LAUS STÖRF Í GRUNDASKÓLA FYRIR SKÓLAÁRIÐ 2022-2023 Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 680 nemendur og 130 starfsmenn. Í Grundaskóla er metnaðarfullt skólastarf, gott starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans. Í Grundaskóla eru gerðar kröfur til nemenda og starfsfólks um dugnað, reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæma virðingu.
Lesa meira