Kennarar óskast til starfa
27.04.2021
Grundaskóli auglýsir eftir kennurum tímabundið fyrir næsta skólaár.
Fyrir skólaárið 2021-2022 eru auglýst eftirtalin lausráðin störf við skólann:
· Stærðfræði og náttúrufræði á mið- og unglingastigi. Tímabundin ráðning
· Íþróttakennari. 50-60% tímabundin afleysing.
· Heimilisfræðikennari á öllum stigum 50-60% tímabundin ráðning
· Verk- og listgreinar með áherslu á smíðakennslu. Tímabundin ráðning
Lesa meira