Fréttir

Grunnþættir menntunar

Námskrá fyrir grunnskóla byggir á sex grunnþáttum sem varða starfshætti, inntak og umhverfi náms í Grundaskóla. Þessir grunnþættir eru: læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun.
Lesa meira

RAFRÆNT FRÆÐSLUKVÖLD UM SVEFN BARNA OG UNGMENNA

Heilsueflandi samfélag Akranes býður upp á tvö rafræn fræðslukvöld um svefn barna og ungmenna, 29. október og 2. nóvember og hefst fræðslan bæði kvöldin kl. 20:00.
Lesa meira