08.09.2020
Í upphafi þessa skólaárs tók Grundaskóli í notkun nýtt samskiptakerfi sem er þjónustað í Bretlandi og nefnist Weduc. Við þessa innleiðingu lýkur samstarfi skólans við Mentorkerfið sem hefur staðið yfir um langan tíma. Mentorkerfið hefur ekki hentað starfsemi skólans og ýmsir annmarkar háð okkur í samskiptum milli heimilis og skóla. Um nokkurn tíma hefur skólastjórn og kennarar leitað að nýjum valkostum sem hentuðu betur.
Lesa meira
03.09.2020
Í upphafi skólaárs er nauðsynlegt að fara yfir þær umferðarreglur sem gilda.
Lesa meira